15.8.2007 | 23:27
Loks er stofan tilbúinn!
Í dag var loksins stofan kláruð eða svo til, en þessi stofa er Hárgreiðslustofan AMETYST sem ég á ásamt Þórdísi. En þar var veið að breyta eina ferðina enn nú í vikunni sem leið svo að ég geti kennt þar í vetur ! Já draumurinn hefur ræst, trúið því viljið ! Halló! ég er orðin fastráðinn Ríkisstarfsmaður. Á meðan breytingunum stóð, þar sem ég sat í sagi, skít og flísa ríki komst ég að því hvað ég er asskoti vel gift til 15 áraen hann þessi elska stóð sveittur og gegndi mér í einu og öllu meðan á breytingunum stóð ásamt því að vinna stóran part af því sem ég sá mig ekki færa um að gera þar sem ég varð að skreppa í kaffi á Langa af og til.
Núna þarf ég bara að slaka á og undirbúa mig fyrir Lubbann en þar verður Skemmtilegasti leikmaður Mýraboltans ásamt fleira Royal liði.
Um bloggið
Margrét Skúladóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hae elsku Gréta mín, hvernig vaeri nú ad skella inn mynd eda tveim af herlegheitunum, er ekki frá tví ad ég sakni stadarins, og fólksins ad sjálfsogu, nokkud heitt!! Hver á nú ad klippa mig?
Jaeja, vildi bara láta frá mér heyra, takk fyrir kvittid!!
Thelma:)
Thelma x-skúr:) (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 22:18
Fórst þú snemma að sofa eins og sumir í fyrra?
Ég fór að sofa snemma........................ um morguninn
Gló Magnaða, 21.8.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.