23.1.2008 | 00:25
Þetta var ok, léttur jóla annáll !
Jæja þá er maður búin að klára jólin og áramótin og það heima hjá sér.......já ég klippti loks á naflastrenginn og var heima um jólin með kjarnafjölskyldunni 2+3+hundur og vitið menn, jólinkomu og lukkuðust þetta líka ferlega vel, rjúpan bragðaðist bara alveg eins og hjá mömmu og ég var alveg ferlega slök. Ég held svei mér þá að ég verði bara heima líka á næstu jólum, þó svo að systir mín þessi elska sé búin að hóta því að stroka mig út af systkina listanum ufff en það verður að hafa það.
Svo komu áramótin og þau fuku eiginlega alveg framhjá manni. Já þau fuku í orðsins fyrstu merkingu .(ég var stödd í dal eldhúsáhaldanna eins og ein vinkona mín kallar það).
Í jan var svo farið á virktina, já vitið menn ég er loksins búin að fatta þetta með virktina hún sínir allt í lipsum ekki kílóm svo ég get hætt að hugsa um sprikl og púl enda gengin út. Svo nú er bara að byrja nýtt á með bros á vörum og hlakka til ferðanna sem verðan núna á vordögum.
Um bloggið
Margrét Skúladóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.