25.9.2007 | 19:16
Námskeiđ og fleyri námskeiđ
Ţegar fólk fer ađ tala um haustiđ og veturinn og allt sem koma skal međ ţeim árstíma, fyllist ég ánćgju og gleđi ţó svo ađ ţađ örli einnig fyrir örlitlum kvíđa, ţví ég eins og fleiri er svo illa haldin af félagsmálanámskeiđsáráttuţráhyggju.
Og vitiđ menn nú er haustiđ skolliđ á međ öllum sínum bćklingum og dreifiritum um fjölda allan af áhugaverđum námskeiđum og félagsstörfum. Hvernig get ég stađist ţetta allt !! ţađ er ekki hćgt ! Óbeisluđfegurđ, ţjóđbúningasaumur, silfursmíđi, kvennfélagsfundir og ţjóđbúningafélagsfundir međ öllu til heyrandi, hvar get ég fundiđ tíma ?........Sem betur fer hefur mér tekst vera ţađ skipulögđ og ákveđin (ekki frek) ađ fá ađsendur námskeiđanna ađ koma ţví ţannig fyrir ađ ţau stangist ekki á......já svo ađ ég komist örugglega á ţau öll. Og tímann fann ég húrra! Ţađ var sko ekkert mál, međ ţví ađ flytja hin ýmsu heimilisstörf yfir á ađra fann ég fullt af auka tíma (ég er svo asskoti vel gift).
Ég hélt lengi vel ađ ég vćri ein um ţessa sort af áráttuţráhyggju en svo er ekki, ţví ég var svo heppin ađ kynnast kjarna konunni Matthildi sem er međ sömu áráttuţráhyggju og ég. svo nú erum viđ tvćr sem leitum upp öll spennandi uppákomur, námskeiđ og félagsstörf.
ţađ vćri kannski hćgt ađ stofna félag utanum ţetta ?
Um bloggiđ
Margrét Skúladóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Félag félagsmálanámskeiđsáráttuţráhyggjufólks. FFMNÁŢF.
Hjördís Ţráinsdóttir, 25.9.2007 kl. 21:54
Já Gréta stofnum Félagafélgiđ, höldum fundi síđdegis á föstudögum á Langa Manga. Ţá getum viđ fengiđ okkur hvítvínstár eđa kaffi og fundiđ ný námskeiđ.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 28.9.2007 kl. 11:20
Ég ákvađ áđan ađ ég ćtlađi ekki ađ gera neitt sem ég ţarf ađ borga fyrir bara ađ gera ţađ sem ég fć borgađ fyrir........... hmmmm...
Gló Magnađa, 28.9.2007 kl. 15:29
Var ađ uppgötva ađ ţú bloggar!!!
Sé ađ ţú ert ekkert dugleg viđ ţađ.
Ylfa Mist Helgadóttir, 12.10.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.